Video and audio/Myndbönd og hljóð

Ég var  bæði ljósmynda- og hljóðupptökufælin og því engar hljóðupptökur til af mér þegar ég fór að safna efni í heimasíðuna mína.  Því tók ég til minna ráða, þótt seint væri, og tók upp nokkur lög í ProToolskerfinu mínu og setti þau á YouTube.  Það er hægt að hlusta á þau gegnum tenglana hér að neðan.